Opið mánud. þriðjud. fimmtud. kl 18:00 til 21:00.

SÍH 2016


Sjá nánar.....

Iðavellir 2015


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Norðlensk gæði


Sjá nánar.....

Menning á Iðavöllum


Sjá nánar.....

N-trap karla


Sjá nánar.....

N-trap kvenna


Sjá nánar.....

Helga Jóhannsdóttir með nýtt Íslandsmet


Sjá nánar.....

Feðgin með Íslandsmet

SÍH open 2015 og 50 ára afmælishátíð félagsins (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=221)


Sjá nánar.....

Skeet B flokkur


Sjá nánar.....

Norrænt trap B- flokkur


Sjá nánar.....

Skeet A- flokkur


Sjá nánar.....

Norrænt trap A- flokkur


Sjá nánar.....

Sérmerkt skot í tilefni afmælisins


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmótið í Norrænu trappi


Sjá nánar.....
01234567891011121314

Nýtt Íslandsmet hjá Helgu

24.07.2016

helga-islandsmet  Landsmót í skeet var haldið laugardaginn 23. júlí hjá Skotfélagi Akranes.

Þátttakendur frá SÍH voru fimm þarf af einn þátttakandi í kvennaflokki og einn í unglingaflokki.

Á mótinu setti Helga Jóhannsdóttir, SÍH nýtt Íslandsmet í kvennaflokki í skeet. Helga skaut 59 dúfur en gamla metið átti Snjólaug M. Jónsdóttir, Markviss sem var 55 dúfur.

Unglingurinn Marinó Eggertsson SÍH náði í fyrsta sinn 100 dúfu markinu, en Marinó stekkur hratt upp í árangri sem unglingur og verður spennandi að fylgjast með honum í sumar.

Við óskum þeim báðum til hamingju með árangurinn.