Íslandsmót í skeet 8. og 9. ágúst. á Akureyri.

Íslandsmót í N-trappi 8. og 9. ágúst á Iðavöllum.

Helga Jóhannsdóttir með nýtt Íslandsmet


Sjá nánar.....

Feðgin með Íslandsmet

SÍH open 2015 og 50 ára afmælishátíð félagsins (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=221)


Sjá nánar.....

Skeet B flokkur


Sjá nánar.....

Norrænt trap B- flokkur


Sjá nánar.....

Skeet A- flokkur


Sjá nánar.....

Norrænt trap A- flokkur


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Sérmerkt skot í tilefni afmælisins


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmótið í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmót ársins


Sjá nánar.....

Skeet á skírdag


Sjá nánar.....

Trapparar á skírdag


Sjá nánar.....

Iðavellir 2004


Sjá nánar.....

Iðavellir 2014


Sjá nánar.....
012345678910111213

Íslandsmót haglagreina 2015

04.08.2015

Íslandsmót í skeet og Norrænu trappi fara fram dagana 8. og 9. ágúst.

Skeetmótið fer fram hjá Skotfélagi Akureyrar á Akureyri en N- trapmótið fer fram á Iðavöllum hjá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar.

Keppt verður um Íslandsmeistaratitla í öllum flokkum pilta, stúlkna, kvenna og karla eftir því sem þátttaka leyfir.

Mótin hefjast báða dagana kl. 10.00 og verður vonandi hægt að fylgjast með framgangi mála á heimsíðum félaganna og á facebook.