Almennum æfingum lokið í ár.

N-trap karla


Sjá nánar.....

N-trap kvenna


Sjá nánar.....

Helga Jóhannsdóttir með nýtt Íslandsmet


Sjá nánar.....

Feðgin með Íslandsmet

SÍH open 2015 og 50 ára afmælishátíð félagsins (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=221)


Sjá nánar.....

Skeet B flokkur


Sjá nánar.....

Norrænt trap B- flokkur


Sjá nánar.....

Skeet A- flokkur


Sjá nánar.....

Norrænt trap A- flokkur


Sjá nánar.....

Iðavellir í júní 2015


Sjá nánar.....

Sérmerkt skot í tilefni afmælisins


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmótið í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Fyrsta landsmót ársins


Sjá nánar.....

Skeet á skírdag


Sjá nánar.....

Iðavellir 2004


Sjá nánar.....
012345678910111213

Lokamót og uppskeruhátíð 2015

1 200 - Copy   2 200   3 200   4 200

Lokamót og uppskeruhátíð SÍH var haldið laugardaginn 5.september.
Á lokamótinu var keppt um titlana Skotmaður, Skotkona og Skotunglingur SÍH í skeet og Skotmaður SÍH í Norrænu trappi. Það var Gunnar Þór Þórarnarson sem varð Skotmaður SÍH í Norrænu trappi.
Í skeet var það Marinó Eggertsson sem varð Skotunglingur SÍH, Helga Jóhannsdóttir Skotkona SÍH og Sigurþór Jóhannsson sem var Skotmaður SÍH.
Á uppskeruhátíðinni um kvöldið voru veittar viðurkenningar fyrir unnin afrek á árinu, sem voru all nokkur. Auk þess voru veittar viðurkenningar fyrir miklvæg framlög félagsmanna SÍH til félagsmála og uppbyggingar á Iðavöllum.
Þessar viðurkenningar munu verða byrtar á vefsvæði SIH

Úrslit úr mótinu má sjá hér

og myndir hér