Almennar æfingum lokið í ár.

Lokamót SÍH 2014


Sjá nánar.....

Bjargvættur SÍH


Sjá nánar.....

Pallur 9


Sjá nánar.....

Iðavellir 2014


Sjá nánar.....

SÍH open A-flokkur


Sjá nánar.....

SÍH open B-flokkur


Sjá nánar.....

Unglingaflokkur


Sjá nánar.....

Kvennaflokkur


Sjá nánar.....

Karlaflokkur


Sjá nánar.....

Öldungaflokkur


Sjá nánar.....

Íslandsmót í Norrænu trappi 2014


Sjá nánar.....

Verðlaunahafar í Norrænu trappi


Sjá nánar.....

Verðlaunahafar í skeet

Niðurstaða úr innanfélagsmótinu liggur fyrir. (index.php?option=com_content view=article catid=9 id=198)


Sjá nánar.....

Námskeið í haglabyssuskotfimi


Sjá nánar.....
012345678910111213

Lokamót SÍH 2014

13.09.2014

Lokamót og uppskeruhátíð SÍH var haldin laugardaginn 13. september. Keppt var í skeet og norrænu trappi. Keppt var um titlana Skotmaður og Skotkona SÍH í skeet 2014 og Skotmaður, Skotkona og Skotunglingur SÍH 2014 í norrænu trappi.
Í norrænu trappi varð Skotunglingur SÍH Marinó Eggertsson, Skotkona SÍH, Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir og Stefán Geir Stefánsson skotmaður SÍH.
Í skeet varð Skotkona SÍH Helga Jóhannsdóttir og Sigurður Jón Sigurðsson Skotmaður SÍH.
Uppskeruhátíð félagsins fór síðan fram um kvöldið þar sem grillað var ofan í mannskapinn af mikilli snild og veittar viðurkenningar fyrir unnin afrek á skotvellinum, félagslífinu og velgjörðir í þágu félagsins.

Nánari úrslit hér.

Sjá myndir hér.