Innanfélagsmót / Fjölvallamót 14.3.2020

Skotið var 100 dúfur á 4 völlum ( Litla trap, skeet, veiðihittni og NT).

 

Frábær þátttaka og fallegt vetrarveður, 23 skyttur sem tóku þátt.

Flestar dúfur skaut Þórir Ingi Friðriksson eftir harða baráttu við Stefán Kristjánsson og Þórir Guðnason. Allir enduðu þeir með 75 dúfur eftir 4 hringi.

Bjarni Viðar Jónsson 71, Timo Salsola 71, Jón Gunnar Kristjánsson 70, Ásbjörn Sirnir Arnarson 70.

 

SÍH þakkar öllum sem lögðu leið sína að Iðavöllum í dag.