Þann 6 júní fór fram á Blöndósi fyrsta haglamót sumarsins.

Keppt var í Nordisk trap. Mótið var einnig vígslu mót nordisktrap vallar Markviss, SÍH átti 3 keppendur á mótinu.


Jón Valgeirsson SR 1 sæti, Jóhann Haldórsson SÍH 2 sæti, Lúther Ólason SÍH 3 sæti, Felix Jónsson SR setti nýtt íslandsmet í unglingaflokki. Snjólaug Jónsdóttir Markviss 1 sæti Kvennaflokki

Sveitakeppni fór svo að sveit SÍH Jóhann Haldórsson ,Lúther Ólason og Magnús Már Adolfsson varð í 1 sæti.

SÍH óskar keppendum til hamingju með árangurinn og Markviss til hamingju með völlinn.